Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins

Umsagnabeiðnir nr. 12495

Frá allsherjar- og menntamálanefnd. Sendar út 27.03.2024, frestur til 16.04.2024

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


  • Bátasafn Breiðafjarðar
  • Borgarsögusafn Reykjavíkur
  • Byggðasafn Árnesinga
  • Byggðasafn Borgarfjarðar
  • Byggðasafn Dalamanna
  • Byggðasafn Garðskaga
  • Byggðasafn Hafnarfjarðar
  • Byggðasafn Húnvetn og Strandam
  • Byggðasafn Reykjanesbæjar
  • Byggðasafn Skagfirðinga
  • Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla
  • Byggðasafn Vestfjarða
  • Byggðasafnið Hvoll, Dalvík
  • Byggðasafnið í Görðum
  • Byggðasafnið Skógum
  • Byggðastofnun
  • Félag fornleifafræðinga
  • Félag íslenskra safna og safnmanna
  • Félag skipstjórnarmanna
  • Fornleifafræðingafélag Íslands
  • Fornleifastofnun Íslands
  • Fornminjasjóður
  • Hákarlasafnið í Bjarnarhöfn
  • Héraðsskjalasafn V-Húnvetninga
  • Hvalasafnið á Húsavík ses.
  • Iðnaðarsafnið á Akureyri
  • Íslandsdeild ICOMOS
  • Kvikan - Auðlinda- og menningarhús
  • Menningarmiðstöð Hornafjarðar
  • Minjasafn Egils Ólafssonar
  • Minjastofnun Íslands
  • Safnahúsið á Húsavík
  • Safnaráð
  • Safnastofnun Fjarðabyggðar
  • Sagnfræðingafélag Íslands
  • Sagnheimar
  • Samband íslenskra sveitarfélaga
  • Selasetur Íslands ehf.
  • Síldarminjasafn Íslands ses.
  • Sjómannafélag Íslands
  • Sjóminjagarðurinn
  • Sjóminjasafn Austurlands
  • Sjóminjasafnið í Reykjavík
  • Sjóminjasafnið Ósvör
  • Skógasafn
  • Sögumiðstöðin í Grundarfirði
  • Tækniminjasafn Austurlands
  • Þjóðminjasafn Íslands
  • Þjóðskjalasafn Íslands